Gleðilegt nýtt ár
Starfsfólk Miðstöðvarinnar óskar þér og þínum gleðilegs nýs árs
Starfsfólk Miðstöðvarinnar óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar um leið fyrir viðskiptin á því gamla
Með ósk um að allir fari varlega í flugeldana og njóti áramótanna sem allra best