Bökunarvörur á afslætti fram að jólum
10% - 25% afsláttur af öllum bökunarvörum fram að jólum
Nú styttist óðum í jólin. Á mörgum heimilum er aldrei bakað eins mikið og á þessum árstíma. Öll geymslu box heimilisins fyllast af smákökum á meðan litlu krílin sleikja afganginn af kökudeginu.
Fram að jólum getur þú fengið þér bökunarvörur á afslætti hjá okkur. Við vorum að bæta við úrvalið hjá okkur og ættu allir að geta fundið það sem vantar fyrir smákökubaksturinn hjá okkur.