Öll almenn pípulagningarþjónusta á einum stað

Markmið okkar er að þjónusta okkar viðskiptavini eins vel og kostur er þannig að hann verði glaður og ánægður eftir viðskipti við okkur.


Gluggar og hurðir

Miðstöðin eru umboðsaðilar Glerborgar. Hjá okkur færðu gæða glugga og hurðir úr timbri, áli og plasti. Þeir hafa farið í gegnum slagregnsprófanir hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og eru hannaðir fyrir mikinn kulda og hífandi rok.

Gler og speglar

Miðstöðin eru umboðsaðilar Glerborgar. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af gleri og speglum, s.s. einfalt flotgler, öryggisgler, tvöfalt einangrunargler, sólvarnargler o.m.fl. Við bjóðum einnig upp á sérsmíðaða spegla í þeim stærðum sem henta þér.

Rafmagnsverkfæri

Hjá okkur færður MAKITA rafmagnsverkfæri


Nýjustu fréttir

Hjá okkur er alltaf eitthvað skemmtilegt í gangi. Fylgist vel með fréttum hér til hliðar til að sjá nýjustu fréttir af Miðstöðinni